Síða 1 af 1

mxt international

Posted: 07.des 2014, 03:19
frá lecter

Re: mxt international

Posted: 07.des 2014, 11:52
frá jongud
Ég man eftir grein í FourWheeler um þessi tæki, ég man ekki þyngdina er hún er víst ekki mikið meiri en t.d. Ford F350...

Re: mxt international

Posted: 07.des 2014, 17:24
frá andrib85
þessi væri flottur á 54" hvaða hásingar eru undir þessu?

Re: mxt international

Posted: 07.des 2014, 18:30
frá Sæfinnur

Re: mxt international

Posted: 14.des 2014, 01:44
frá lecter
ja þetta eru bilarnir sem fara nánast óbreyttir á 48" dekk eða næstum þvi ,,með það kram sem flestir vilja hafa i sinum truck
burðargetan er lángt yfir allt sem við þekkjum i svona bil svo það kemur ekki að sök að breyta honum
hef samt ekki fundið um hvaða hasingar eru undir honum

Re: mxt international

Posted: 14.des 2014, 11:16
frá jongud
lecter wrote:ja þetta eru bilarnir sem fara nánast óbreyttir á 48" dekk eða næstum þvi ,,með það kram sem flestir vilja hafa i sinum truck
burðargetan er lángt yfir allt sem við þekkjum i svona bil svo það kemur ekki að sök að breyta honum
hef samt ekki fundið um hvaða hasingar eru undir honum


Hásingarnar eru frá Carraro sem smíðar öxla aðallega undir vörubíla og vinnuvélar.
www.carrarodrivetech.com

Re: mxt international

Posted: 14.des 2014, 12:36
frá lecter
þessir kosta bara helling og ekki margir sem voru smiðaðir enda verð frá 60,000 til 120,000 á ebay

Re: mxt international

Posted: 27.des 2014, 21:39
frá einsik
Ég var að skoða eitt og annað á youtubeinu og sá þá þennann.
Væri þetta ekki eitthvað sniðugt í vörubílasmíði, virkar ekki þungur og Chevy merki í grillinu.

https://www.youtube.com/watch?v=0nbVrVg_va8