Síða 1 af 1

Negla dekk

Posted: 05.des 2014, 15:02
frá eirikuringi
Hvernig er það, verða að vera göt fyrir nöglum í jeppadekkjum til þess að geta nelgt þau? ss. frá framleiðanda, ég átta mig á því að auðvitað þurfa göt að vera til að negla, en ég er að spá hvort dekkjaverkstæðin geti gatað dekkin fyrir nöglunum fyrir mann?

Re: Negla dekk

Posted: 05.des 2014, 15:07
frá jeepcj7
Dekkjaverkstæði bora fyrir nöglum ekkert mál.

Re: Negla dekk

Posted: 05.des 2014, 15:07
frá birgiring
Ekkert mál að bora þau ef mynstrið leyfir það.

Re: Negla dekk

Posted: 07.des 2014, 23:15
frá Hrannifox
sum dekk koma með götum önnur bora dekkjaverkstæðin sjalf og negla

Re: Negla dekk

Posted: 08.des 2014, 14:53
frá ivar
Svo má bruðla með peninga og setja skrúfaða nagla, t.d. frá klett. Endast eh betur en hef ekki fundið mikinn mun á gripi en þó engin vísindi á bakvið það

Re: Negla dekk

Posted: 08.des 2014, 17:30
frá biturk
Það er hfægt að bora ef það er ekki buiðaðmikroskera þau alveg yfir

Re: Negla dekk

Posted: 09.des 2014, 17:28
frá eirikuringi
Frábært svör takk fyrir þetta :) ég er með dekk sem ekkert er búið að gera fyrir, þeas, ekki búið að microskera eða negla, langar að negla ystu kubbana og svo microskera innri.