Vefmyndavélar á hálendinu.

User avatar

Höfundur þráðar
RunarG
Innlegg: 194
Skráður: 24.sep 2010, 08:55
Fullt nafn: Rúnar Þór Gestsson

Vefmyndavélar á hálendinu.

Postfrá RunarG » 03.des 2014, 11:07

Hvernig er það, eru ekki eitthverjar vefmyndavélar uppá hálendi sem gefa eitthverja hugmynd um snjóalög svona hér og þar?

vélarnar hja mílu sýna allt hvítt en ekki kannski snjó, þar sem það sést ekkert í þeim...
vélarnar hja jöklarannsóknarfélaginu, vélarnar í kverkfjöllum eru óvirkar og í grímsfjalli eru búin að vera með sömu myndina í eitthverjar vikur allvega.

þannig ég spyr eru eitthverjar fleiri en þessar vélar hja mílu og jörfa?


Nissan Patrol 44" fulllæstur með lógír og öllu draslinu

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Vefmyndavélar á hálendinu.

Postfrá Járni » 03.des 2014, 11:19

http://www.liv.is/webcam

Hér eru nokkrar
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

jongud
Innlegg: 2627
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Vefmyndavélar á hálendinu.

Postfrá jongud » 03.des 2014, 13:06

http://www.lexi.is/is/vefmyndavelar
hérna er langur listi...

User avatar

Höfundur þráðar
RunarG
Innlegg: 194
Skráður: 24.sep 2010, 08:55
Fullt nafn: Rúnar Þór Gestsson

Re: Vefmyndavélar á hálendinu.

Postfrá RunarG » 03.des 2014, 13:57

Þakka kærlega fyrir þetta, gaman að skoða þessar vélar :)
Nissan Patrol 44" fulllæstur með lógír og öllu draslinu


Snake
Innlegg: 26
Skráður: 11.nóv 2014, 18:30
Fullt nafn: Sigurjón arnarson
Bíltegund: Toyota

Re: Vefmyndavélar á hálendinu.

Postfrá Snake » 03.des 2014, 14:17

Síðan er líka hægt að skoða new.belgingur.is. Þeir eru búnir að setja upp snjóhuluspá fyrir landið.


lettur
Innlegg: 130
Skráður: 02.feb 2010, 14:24
Fullt nafn: Jóhann Stefánsson
Bíltegund: Gr Cherokee 38

Re: Vefmyndavélar á hálendinu.

Postfrá lettur » 03.des 2014, 17:20

http://veidivotn.is/vefmyndavel.htm

Þessi er í beinni útsendingu.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 76 gestir