Síða 1 af 1

Rússneskir 4x4, venjulegir...

Posted: 30.nóv 2014, 19:32
frá thor_man
Sá þessar myndir af risarússunum hér á öðrum þræði og datt í hug að finna síður með venjulegri 4x4-rússum og er hér að neðan má sjá nokkrar síður þar sem slík farartæki eru til umfjöllunar.

http://www.expeditionportal.com/forum/threads/115239-Russian-off-road-vehicles-that-are-in-production-today

http://www.uaz.ru/en/

http://www.4x4.com/russia/

https://www.google.com/search?q=Derways-3131&newwindow=1&client=safari&rls=en&tbm=isch&tbo=u&source=univ&sa=X&ei=uHF7VMTCKozV7Qa2yIDYAg&ved=0CCcQ7Ak&biw=1282&bih=873

Sýnist það vera alveg ástæða til að skoða innfluting á sumum þessara bíla, verðið ætti að vega upp á móti ýmsum öðrum þáttum og ekki eru þessir fokdýru lúxuxjeppar alveg gallalausir eða bilanafríir.

Re: Rússneskir 4x4, venjulegir...

Posted: 30.nóv 2014, 19:43
frá thor_man
..og einhversstaðar hefur maður séð þessar línur..: http://www.autonavigator.ru/guides/foto/Derways/Plutus/

Re: Rússneskir 4x4, venjulegir...

Posted: 30.nóv 2014, 19:58
frá Balloontyres

Re: Rússneskir 4x4, venjulegir...

Posted: 30.nóv 2014, 20:00
frá jeepcj7
Þessir eru flottir og ekkert annað.

Re: Rússneskir 4x4, venjulegir...

Posted: 30.nóv 2014, 20:11
frá Balloontyres
very cool wonder what would be the price of those Lada's there in Russia

Re: Rússneskir 4x4, venjulegir...

Posted: 30.nóv 2014, 20:35
frá Skúri
Djöfull er sá rauði flottur Hrólfur :-)

Re: Rússneskir 4x4, venjulegir...

Posted: 30.nóv 2014, 21:36
frá Snake
Var að skoða tetta fyrir nokkrum árum. Var sérstaklega spenntur fyrir UAZ hunter. Vandamálið er að vélarnar uppfylla ekki mengunarkröfur hins dásamlega evrópusambands. Hafa eitthvað verið seldir í Þýskalandi en þá er búið að skipta um vélar.