Síða 1 af 1

tímagírs merki Nissan 4.2 TD

Posted: 17.des 2010, 20:45
frá Brjótur
Sælir eins og titillinn gefur til kynna þá vantar mig teikningu af tímagírnum er að setja saman vélina á morgun, ef einhver á þessar upplýsingar væri ég þakklaátur að fá þær sendar svo ég geti prentað þær út, ég bara finn þetta ekki á netinu

Fyrir fram þakkir Helgi e-mail helgibrjotur@simnet.is

Re: tímagírs merki Nissan 4.2 TD

Posted: 18.des 2010, 12:41
frá Hansi
Sæll Helgi,

'eg á þessa bók.
Image
Bjallaðu í mig ef þú vilt fá hana lánaða.
Kv HaNS
s 896-5976

Re: tímagírs merki Nissan 4.2 TD

Posted: 18.des 2010, 20:44
frá Brjótur
Já frábært að heyra þetta Hans og takk fyrir, einn vinur minn á lika disk með þessum uppl. og er að leita að honum en kanski fæ ég bókina líka hjá þér takk verð í bandi. :)

kveðja Helgi