Er hægt að breikka plastbrettakanta?
Posted: 24.nóv 2014, 10:07
Veit einhver um aðferð til að breikka brettakanta úr polyuritan plasti með því að saga þá eftir endilöngu og bæta einhverju inní og sparsla án þess að samskeyti springi í drasl? Mér dettur helst í hug að nota límkítti og blikkrenning innan í og svo einhverskonar trebbasparsl eða annan blikkrenning á móti að utan og sparsl eða kítti sem hægt er að slípa niður . Vinsamlegast láta mig vita ef þetta er glórulaust rugl.
Kveðja Árni
Kveðja Árni