Bilaður Jimny
Posted: 19.nóv 2014, 18:57
Sælir,
Ég er með 99 árg af Jimny sem fær ekki neista, Keypti hann svoleiðis en skv fyrri eiganda voru gangtruflanir sem ágerðust og endaði svoleiðis að hann fer ekki í gang.
Háspennukefli eru í lagi
Er einhver hér sem á grams úr svona bíl sem ég gæti fengið lánað eina kvöldstund til að prófa, td tölvuna?
Kannast kannski einhver við þetta vandamál?
kv
Maggi
Ég er með 99 árg af Jimny sem fær ekki neista, Keypti hann svoleiðis en skv fyrri eiganda voru gangtruflanir sem ágerðust og endaði svoleiðis að hann fer ekki í gang.
Háspennukefli eru í lagi
Er einhver hér sem á grams úr svona bíl sem ég gæti fengið lánað eina kvöldstund til að prófa, td tölvuna?
Kannast kannski einhver við þetta vandamál?
kv
Maggi