Bilaður Jimny

User avatar

Höfundur þráðar
Maggi
Innlegg: 264
Skráður: 31.jan 2010, 00:32
Fullt nafn: Magnús Blöndahl
Bíltegund: WranglerScrambler

Bilaður Jimny

Postfrá Maggi » 19.nóv 2014, 18:57

Sælir,

Ég er með 99 árg af Jimny sem fær ekki neista, Keypti hann svoleiðis en skv fyrri eiganda voru gangtruflanir sem ágerðust og endaði svoleiðis að hann fer ekki í gang.

Háspennukefli eru í lagi

Er einhver hér sem á grams úr svona bíl sem ég gæti fengið lánað eina kvöldstund til að prófa, td tölvuna?
Kannast kannski einhver við þetta vandamál?

kv
Maggi


Wrangler Scrambler

User avatar

Lindemann
Innlegg: 147
Skráður: 02.feb 2010, 17:24
Fullt nafn: Jakob Bergvin Bjarnason
Bíltegund: Cherokee ZJ

Re: Bilaður Jimny

Postfrá Lindemann » 19.nóv 2014, 23:42

Ertu búinn að lesa af honum?
Ég myndi segja að það væri góð byrjun
Suzuki Vitara '97 32"
Jeep Grand Cherokee '95 38"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 47 gestir