Síða 1 af 1

vökvastyrisdæla

Posted: 15.nóv 2014, 16:09
frá Jonasj
Er með GM vökvastyrisdæla sem syngur í. Eins og það sé farin lega. Er eitthvað hægt að laga þetta eða þarf að skipta um dæluna?

Re: vökvastyrisdæla

Posted: 17.nóv 2014, 08:12
frá jongud
það er hægt að fá allt í þetta, en svo er líka hægt að fá uppgerðar dælur erlendis. Spurning hvort það er fyrirhafnarinnar virði að fara út í uppgerð.

Re: vökvastyrisdæla

Posted: 19.nóv 2014, 00:03
frá Þráinn
veit að ljónsstaðir hafa átt ýmsar stýrisdælur á mjög góðu verði