Síða 1 af 1
Plastplötur
Posted: 13.nóv 2014, 19:04
frá Ásgeir Þór
Góðan dagin veit einhver hvar ég get fengið plastplötur á akureyri sem eru nógu þykkar svo ég geti beygt þær og mótað sem innribretti bara með hitabyssu ? veit að þeir í málmtækni fyrir sunnan eru með þetta en myndi einfalda mér mikið að fá þetta á akureyri...
Einnig vantar mig að vita hvar menn hafa verið að fá svamp innan í brettakanta.
Ásgeir Þór
Re: Plastplötur
Posted: 13.nóv 2014, 19:29
frá villi58
Ásgeir Þór wrote:Góðan dagin veit einhver hvar ég get fengið plastplötur á akureyri sem eru nógu þykkar svo ég geti beygt þær og mótað sem innribretti bara með hitabyssu ? veit að þeir í málmtækni fyrir sunnan eru með þetta en myndi einfalda mér mikið að fá þetta á akureyri...
Einnig vantar mig að vita hvar menn hafa verið að fá svamp innan í brettakanta.
Ásgeir Þór
Veit ekki um plastplöturnar en ég fór í Rúmfatalagerinn og keypti tjalddýnur sem hafa enst vel.
Re: Plastplötur
Posted: 13.nóv 2014, 19:31
frá Ásgeir Þór
Tjalddýnur ? mátt lýsa þessu aðeins nánar ?
Re: Plastplötur
Posted: 13.nóv 2014, 20:26
frá Lindemann
Frauðtjalddýnur
Re: Plastplötur
Posted: 14.nóv 2014, 10:17
frá Rangur
kannski erfitt að nota tjalddýnur sem innri bretti en oft settar inn í brettakanta.
Re: Plastplötur
Posted: 15.nóv 2014, 10:29
frá trickfields
Ferrozink gætu átt eitthvað
Re: Plastplötur
Posted: 15.nóv 2014, 13:51
frá villi58
Rangur wrote:kannski erfitt að nota tjalddýnur sem innri bretti en oft settar inn í brettakanta.
Spurning hans var líka um hvað menn nota inní brettakanta, lesa fyrst.
Re: Plastplötur
Posted: 19.nóv 2014, 00:04
frá Þráinn
málmtækni eru með svartar þunnar plastplötur sem er gott að möndla í innribretti