Dekkjaþrýstingur
Posted: 11.nóv 2014, 19:19
Komið þið sælir spjallverjar,
Ég var að fjárfesta í Toyota LC 100 diesel á 35" og á 17" felgum. Ég var að velta því fyrir hvaða dekkjaþrýsting maður ætti að hafa og hvað er óhætt að hleypa mikið úr. Dekkin eru cooper sidewinder.
Með kveðju
Snake
Ég var að fjárfesta í Toyota LC 100 diesel á 35" og á 17" felgum. Ég var að velta því fyrir hvaða dekkjaþrýsting maður ætti að hafa og hvað er óhætt að hleypa mikið úr. Dekkin eru cooper sidewinder.
Með kveðju
Snake