LC 90 aðvörunarljós í mælaborði


Höfundur þráðar
oskarg
Innlegg: 25
Skráður: 05.des 2010, 21:03
Fullt nafn: Óskar Gústavsson

LC 90 aðvörunarljós í mælaborði

Postfrá oskarg » 14.des 2010, 17:35

Heilir og sælir.

Mér áskotnaðist nýlega LC LX 90 af árgerð 1998 ekinn 225 þús. Bíllinn sem er beinskiptur virðist í mjög góðu ásigkomulagi fyrir utan tvö atriði sem mig langar til að bæta úr og leita því til ykkar.

1. Þegar bílnum er ekið niður brekku og gírinn heldur við vélina þá kemur annað slagið gult viðvörunarljós (táknmynd af bílvél). Hvers vegna kemur þetta ljós?

2. Samlæsingar virka ekki á afturhurðir. Eiga ekki örugglega að vera samlæsingar á afturhurðum í þessum bílum? Ef svo er einhver ákveðin staður á lögninni sem er líklegri en annar?

kv.

Óskar



Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 65 gestir