Síða 1 af 1
Spissahulsu verkfæri Trooper
Posted: 08.nóv 2014, 14:26
frá Lsk
Góðan dag er að velta fyrir mér hvort það sé einhver hér sem eigi spíssahulsu vekfæri/pullara til að ná hulsunum úr Trooper og væri til i að lána mér.
Kv Logi Steinn
Re: Spissahulsu verkfæri Trooper
Posted: 08.nóv 2014, 14:35
frá Járni
Renndu yfir þennan þráð, Hörður smíðaði svona verkfæri.
viewtopic.php?f=18&t=19662#p108726
Re: Spissahulsu verkfæri Trooper
Posted: 08.nóv 2014, 14:43
frá juddi
Svo var einhver hérna að selja svona verkfæri orginal á slikk ásamt einhverju fleyru
Re: Spissahulsu verkfæri Trooper
Posted: 08.nóv 2014, 15:31
frá Lsk
Ok skoða þetta. Þakka skjót svör.
Re: Spissahulsu verkfæri Trooper
Posted: 08.nóv 2014, 16:00
frá hobo
Það gekk vel að nota þennan einfalda "búnað", en ég myndi slípa rónna öðruvísi næst. Svo held ég að ryðfrí ró væri betri þar sem það er harðara efni. Svo er nauðsynlegt að vera með hulsu í höndunum til að máta rónna í reglulega.
Svo er bara að slaka rónni niður í heddið með segulpriki og taka nokkrar þolinmæðistöflur með..
Re: Spissahulsu verkfæri Trooper
Posted: 23.des 2014, 12:59
frá Lsk
Jæja ætla að gera aðrs tilraun. Ætla að fara í þetta núna í jólafríinu og væri rosa gott ef einhver ætti þetta til og væri til í að lána mér eða selja.
Já og Gleðilega hátíð :)
Kv Logi Steinn
Re: Spissahulsu verkfæri Trooper
Posted: 24.des 2014, 13:35
frá bogith
Get lánað þér verkfæri í þetta. Bogi 8643151
Re: Spissahulsu verkfæri Trooper
Posted: 24.des 2014, 14:40
frá jeepcj7
Flottur jólaandinn hérna.