Þéttikanntur
Þéttikanntur
Sælir spjallverjar. Viti þið hvar ég get fengið þéttikannt til að setja á milli pallhússins og pallsins á bílinn hjá mér ? það var 5 cm þéttikanntur á honum sem pressast nánast allveg saman, ég finn þetta hvergi.
-
- Innlegg: 116
- Skráður: 07.feb 2011, 18:05
- Fullt nafn: Hilmar Örn Smárason
- Bíltegund: 44" 4Runner
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Þéttikanntur
Ertu búinn ad ath med Bílasmidinn á Bíldshöfdanum.
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Þéttikanntur
sindri5 wrote:Sælir spjallverjar. Viti þið hvar ég get fengið þéttikannt til að setja á milli pallhússins og pallsins á bílinn hjá mér ? það var 5 cm þéttikanntur á honum sem pressast nánast allveg saman, ég finn þetta hvergi.
Wurt er með þetta.
Re: Þéttikanntur
Ég var að pannta svona af netinu. Accordionboot.com eða eh álíka.
Ef þú ert í tímaþröng með svona þá er ég ekki búinn að nota minn og get selt þér það og pantað mér sjálfum annað.
Ef þú ert í tímaþröng með svona þá er ég ekki búinn að nota minn og get selt þér það og pantað mér sjálfum annað.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur