Síða 1 af 1

CHEVROLET SILVERADO 2500 duramax

Posted: 05.nóv 2014, 18:41
frá hannibal lekter
hvernig hafa þessir bílar verið að standa sig er að verða helvíti heitur fyrir þessum trukkum hvernig eru þeir í samanburði við ford og dodge og hvernig eru mótorarnir að standa sig í þeim?
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=7

Re: CHEVROLET SILVERADO 2500 duramax

Posted: 07.nóv 2014, 14:57
frá Kárinn
skiptir um spissa a 100 tus km fresti held adannad hafi nu enst nokkud

Re: CHEVROLET SILVERADO 2500 duramax

Posted: 07.nóv 2014, 16:17
frá gustur rs
Þetta er nú ekki alveg rétta að maður þurfi bara að skipta um spíssa á 100þ. km fresti. Spíssarnir eru jú galli í þessum bílum EN það er hægt að fá betri spíssa í dag í bílana sem endast og staðsetningum spíssanna var breytt um mitt ár 2004, eldri bílarnir eru með spíssana undir milliheddinu en þeir hafa verið færðir ofar eða á aðgengilegri stað í yngri bílunum (að mér skilst). Svo að kaupa svona bíl ættiru að horfa meira kannski í 2005 og yngri eða hafa það í huga að það þurfi að kaupa spíssa fyrir nokkur hundruð þúsund í bílinn svo þetta verði örugglega til friðs.

Hérna er svo linkur á helstu "galla" Duramax og Allison ef þú hefur áhuga á að lesa meira :D
http://www.duramaxdieselspecs.com/duramax-problems.html