Millikassi fyrir 4,3 vortec í Hilux
Posted: 29.okt 2014, 17:46
Sælir spjallverjar
Mig vantar ráð um millikassa. Ég ætla að setja 4,3 vortec í Hilux og er að velta fyrir mér hvaða millikassi henti best. Chevy kassinn er með úttakið fyrir framskaftið vitlausu meginn en Hilux kassinn er ekki með púls teljara fyrir skiptinguna og hraðamælinn, en ég er að hugsa um að setja allt rafmagnið og mælana úr Chevy í bílinn. Hefur einhver góð ráð handa mér?
með bestu kveðjum
Þórarinn
Mig vantar ráð um millikassa. Ég ætla að setja 4,3 vortec í Hilux og er að velta fyrir mér hvaða millikassi henti best. Chevy kassinn er með úttakið fyrir framskaftið vitlausu meginn en Hilux kassinn er ekki með púls teljara fyrir skiptinguna og hraðamælinn, en ég er að hugsa um að setja allt rafmagnið og mælana úr Chevy í bílinn. Hefur einhver góð ráð handa mér?
með bestu kveðjum
Þórarinn