Síða 1 af 1

Stolið dráttarspil !!!

Posted: 29.okt 2014, 00:08
frá MattiH
Sælir...
Spili félaga míns var stolið af bílnum hans við Krókháls í dag.
Þetta er Come Up DV9000I M box 12v í vöggu.
Hafið endilega augun opin. Upplýsingar óskast á matti@opusmedia.is

Image

STOLIÐ DRÁTTARSPIL

Posted: 29.okt 2014, 08:51
frá bui
Gott að mæta í vinnuna og sjá að eithvað vanti framan á Land Roverinn.
Búið að stela dráttarspilinu mínu....

Ef einhver lumar á því að sjá Dráttarspil af gerðinni
Come Up DV9000I M box 12v. og er mögulega með KUKL límmiða á því

Þetta spil hefur bjargað nokkrum mannslífum og væri ég til í að finna það á ný. Engin kæra verður gerð til viðkomandi ef hann skilar því.

Image

Endilega látið vita í 6631522 eða bui@bui.is

Re: Stolið dráttarspil !!!

Posted: 30.okt 2014, 15:46
frá bui
Hér er mynd af spilinu í nærmynd.
Image