öftustu sætin í galloper
Posted: 26.okt 2014, 20:13
eg var að rífa öftustu sætin og bílbeltin sem þeim fylgja úr gallopernum hjá mer, og var bara að velta því fyrir mer hvað maður ætti að gera við þetta ??
einhverjar hugmyndir, eru einhverjir sem gætu haft not fyrir þetta, eða er þetta bara sorpufæði ???
einhverjar hugmyndir, eru einhverjir sem gætu haft not fyrir þetta, eða er þetta bara sorpufæði ???