Síða 1 af 1
					
				Carling rofar
				Posted: 22.okt 2014, 21:06
				frá Marine
				Sælir, vitið hvort það sé einhver að selja Carling rofa á klakanum ? 
 http://www.mudstuff.co.uk/carling-arb-style-on-off-switch.html
http://www.mudstuff.co.uk/carling-arb-style-on-off-switch.html 
			
					
				Re: Carling rofar
				Posted: 22.okt 2014, 23:15
				frá baldur
				Minnir að Bílasmiðurinn eigi til eitthvað sambærilegt.
			 
			
					
				Re: Carling rofar
				Posted: 23.okt 2014, 09:20
				frá Ravish
				Þetta er til í Bátasmiðju Baldurs á akureyri, og ábyggilega í vélasölunni og svoleiðis stöðum
			 
			
					
				Re: Carling rofar
				Posted: 23.okt 2014, 12:35
				frá Marine
				Takk fyrir svörin strákar, ég kíki á þessa staði.
			 
			
					
				Re: Carling rofar
				Posted: 23.okt 2014, 12:40
				frá villi58
				Er þetta ekki sama og Benni er að selja með ARB ? lúkkar eins!!
 
			
					
				Re: Carling rofar
				Posted: 23.okt 2014, 18:42
				frá Ýktur
				Bílanaust var að selja mjög svipaða Hella rofa, hef ekki athugað nýlega hvort þeir séu enn í sölu.
			 
			
					
				Re: Carling rofar
				Posted: 23.okt 2014, 22:34
				frá Kiddi
				Ef þetta er sama gerð og ARB notar þá finnst mér ARB rofarnir full gjarnir á að brotna...