Síða 1 af 1

Stýrisendi og jeppaveiki i 44" Patrol

Posted: 21.okt 2014, 22:26
frá snöfli
Er með 44" Patta sem er út um allan veg. Aðalskoðun fann ónýtan stýrisenda sem ég keypti nýjan fyrir í Poulsen. So far so good.

Næ hinsvegar ekki að losa stopprónna á millistönginni (held að það þurfi að hita þetta) og því kemur spurningin:

Hvert er best að fara til að lát skipta um stýrisenda, Sakar ekki ef um kunnáttumann er að ræða sem getur metið ástand á öðrum pörtum s.s. stýrisdempra og stýfugúmmíum.

Re: Stýrisendi og jeppaveiki i 44" Patrol

Posted: 21.okt 2014, 22:38
frá Járni
Öll verkstæði eiga að geta þetta fyrir þig, eina mögulega hindrunin er breiddin á bílnum.
Þá er etv best að snúa sér að jeppa sérfræðingum, t.d. stáli og stönsum.