Síða 1 af 1
Startarar
Posted: 21.okt 2014, 13:06
frá ihþ
Hverjir eru helst í að selja startara og hverjum mælið þið með ?
Re: Startarar
Posted: 21.okt 2014, 13:59
frá Fordinn
Rafstilling hefur verið mikið í þessu.... finnst hann þó hafa orðið full dýr.... enn um að gera að gera verðsamanburð.
Re: Startarar
Posted: 21.okt 2014, 19:55
frá Freyr
Ljósboginn selur nýja og PG þjónustan hefur reynst mér vel í viðgerðum.