Flash ECU fyrir LS mótor
Posted: 19.okt 2014, 13:24
Sælir
Hverjir hérna á klakanum eru að taka að sér að flasha vélartölvur fyrir LS mótora. Er með 6.0 ls vél úr caddilac sem er drive by wire. Er einhver hérna sem er búinn að fjárfesta í efi live eða hp tuners og er til í að leigja mér búnaðinn eða taka þetta að sér.
Er bara að leita að einföldum breytingum eins og fjarlægja vat, aftari o2 og egr.
kv
Kristján Finnur
Hverjir hérna á klakanum eru að taka að sér að flasha vélartölvur fyrir LS mótora. Er með 6.0 ls vél úr caddilac sem er drive by wire. Er einhver hérna sem er búinn að fjárfesta í efi live eða hp tuners og er til í að leigja mér búnaðinn eða taka þetta að sér.
Er bara að leita að einföldum breytingum eins og fjarlægja vat, aftari o2 og egr.
kv
Kristján Finnur