ac dæla í LC90
Posted: 18.okt 2014, 18:40
Sælir
Ég hef verið að hugsa um að setja AC dælu og nota sem loftdælu í 90 krúserinn hjá mér. Er það eitthvað mikið mál að setja þannig í ?
Úr hvaða bílum hafa menn verið að taka dælur úr ?
Ég hef verið að hugsa um að setja AC dælu og nota sem loftdælu í 90 krúserinn hjá mér. Er það eitthvað mikið mál að setja þannig í ?
Úr hvaða bílum hafa menn verið að taka dælur úr ?