Sælir
Ég hef verið að hugsa um að setja AC dælu og nota sem loftdælu í 90 krúserinn hjá mér. Er það eitthvað mikið mál að setja þannig í ?
Úr hvaða bílum hafa menn verið að taka dælur úr ?
ac dæla í LC90
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: ac dæla í LC90
Ef krúserinn hjá þér er ekki með AC dælu fyrir er lang auðveldast að finna dælu og festingu fyrir akkúrat þann bíl og lengja bara lakkrísborðan (reimina) í samræmi við það.
Ef þú ert hinsvegar með AC dælu og villt halda henni sem kælipressu þarftu eitthvað að möndla og þá er spurning hvort það sé hægt að bæta aukadælu inn á núverandi reim eða setja aðra reim framanvið.
Ef þú ert hinsvegar með AC dælu og villt halda henni sem kælipressu þarftu eitthvað að möndla og þá er spurning hvort það sé hægt að bæta aukadælu inn á núverandi reim eða setja aðra reim framanvið.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur