Síða 1 af 1

Verðmat á Suzuki

Posted: 10.okt 2014, 19:11
frá emmibe
Sælir, gætuð þið slegið á verð á Suzuki Sidekick 1997. Ekinn 217.000 1800 mótor 1500 kílógrömm :-). Breytt fyrir 35" er á 33" nýjir afturgormar nýr stýrisdempari aukaraf AC loftdæla með kút og fl. Nú virðast þessar súkkur vera frekar ódýrir bílar skiljanlega kannski en ég get bara ekki gert mér nokkra hugmynd hvað gæti verið sett á svona bíl.
DSC_1868.jpg
DSC_1868.jpg (134.9 KiB) Viewed 1629 times


Kv. Elmar

Re: Verðmat á Suzuki

Posted: 02.des 2014, 16:10
frá gunnikfc
150 þúsund stg.

Re: Verðmat á Suzuki

Posted: 02.des 2014, 19:07
frá biturk
250-300 þúsund væri sanngjarnt fyrir hann, fer aðeins eftir hvernig dekkin eru

Re: Verðmat á Suzuki

Posted: 02.des 2014, 19:17
frá jeepcj7
Miðað við hvað aðrir smájeppar eru auglýstir á hérna jafnvel með færri hurðir þá er ca.3-400 kall sanngjarnt á þokkalegum dekkjum.