Síða 1 af 1
hiluxar á 44 hér á landi
Posted: 06.okt 2014, 21:17
frá vilmundur
mér langaði til gamans að búa til þráð hérna þar menn myndi setja inn myndir af 44 tommu hiluxum sem til eru á klakanum.
ég er búinn að heyra að það sé til hellingur af þeim og það er svo skemmtilegt að sjá hvað enginn af þeim er eins þrátt fyrir að vera í raun sömu bílarnir
gaman væri líka að ef menn myndu segja líka hvað sé í bílunum og svoleiðis
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Posted: 06.okt 2014, 23:11
frá -Hjalti-
En 4Runner ?
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Posted: 06.okt 2014, 23:46
frá vilmundur
ju væri gaman að sjá þá líka
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Posted: 07.okt 2014, 22:35
frá JeepKing
þeir fara svo flótt framhjá að þeir nást ekki á mynd...
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Posted: 07.okt 2014, 22:41
frá asb91
hvar er læk takinn þegar maður sér svona gullkorn :D
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Posted: 07.okt 2014, 22:44
frá Stebbi
JeepKing wrote:þeir fara svo flótt framhjá að þeir nást ekki á mynd...
Eða alltaf svo dimmt í skúrnum. :)
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Posted: 08.okt 2014, 11:43
frá andrig
asb91 wrote:hvar er læk takinn þegar maður sér svona gullkorn :D
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Posted: 08.okt 2014, 11:48
frá Járni
andrig wrote:asb91 wrote:hvar er læk takinn þegar maður sér svona gullkorn :D
Like á þetta :)
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Posted: 09.okt 2014, 02:37
frá -Hjalti-
Greinilega ekkert til af 44" Hilux
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Posted: 09.okt 2014, 02:41
frá -Hjalti-
Ég og Jón Snæland í Botnaverum í Mars, þess má geta að hvorugur þessara bila er með Toyota kram
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Posted: 09.okt 2014, 02:45
frá -Hjalti-
4runner og Gjáfjöll í bakgrunni
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Posted: 09.okt 2014, 08:55
frá guðlaugsson
náði loksins að króa minn af inní skúr!
2,4 dísel turbo, loftlæstur framan og aftan, lengdur veeel á milli hjóla
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Posted: 09.okt 2014, 09:34
frá ejonsson
Hér eru tveir ekkert meingaðir toy 3.0 vélar og toy kram
Kv Eiður
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Posted: 09.okt 2014, 10:01
frá Hilmar Örn
Ómenguð Toyota 3,0 TDI
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Posted: 09.okt 2014, 12:15
frá vilmundur
þetta er það sem ég vildi sjá litasamsetningin á löggu bílnum er bara snilld. grái hiluxinn getur verið að hann standi niðri á eyri inná akureyri
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Posted: 09.okt 2014, 13:20
frá Atli E

Hér er einn ræfill á 44"
Kv.
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Posted: 09.okt 2014, 16:22
frá ejonsson
Grái hilux stendur á akureyri já það er rétt og bíður bara eftir vetrinum.
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Posted: 09.okt 2014, 19:33
frá Nóri 2

tveir austfirðingar.
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Posted: 09.okt 2014, 23:09
frá -Hjalti-
Mengað... haha betrumbætt ;)
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Posted: 09.okt 2014, 23:31
frá smaris
Prófaði 44" mudder undir Gamla Rauð fyrir 20 árum.
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Posted: 15.okt 2014, 16:54
frá Jakob
hilux með bensin motor svona er hann i sumar buinn að gera helling fyrir hann kemur mynd seinna
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Posted: 15.okt 2014, 23:58
frá Gulli J
Þetta er virkilega fallegur og öflugur Hilux.
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Posted: 26.okt 2014, 22:54
frá oddur
Sá þennan fyrr á þessu ári.

Re: hiluxar á 44 hér á landi
Posted: 04.nóv 2014, 20:02
frá guðlaugsson
Hér er partabíllinn fyrir hiluxinn hjá mér haha.
Mokljótur en notaður til að dröslast á í sveitinni og rífa eitt og annað úr ef vantar
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Posted: 08.nóv 2014, 23:00
frá Hilmar Örn
Veit einhver hvað varð um þennan 4runner. Var held ég með LS1 og á hilux grind en er þó ekki viss með kramið í honum.
Þetta var einn af fyrstu 2gen 4runner sem var settur á 44" dekk.
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Posted: 09.nóv 2014, 23:21
frá armannd
þessi er allveg stundum á 44"
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Posted: 12.nóv 2014, 01:14
frá nervert

þessi er '85 módel með 2,4t
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Posted: 22.nóv 2014, 09:49
frá gunnarb
Projektið mitt

- IMG_1867.JPG (207.79 KiB) Viewed 14523 times
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Posted: 22.nóv 2014, 15:51
frá villi58
Það er ekki orðið mikið eftir af frambrettunum, svaðalegir kantar.
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Posted: 24.nóv 2014, 18:43
frá tomtom
herna er ein þegar það var verið að máta udndir minn
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Posted: 30.nóv 2014, 18:24
frá Jakob
klar fyrir veturinn
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Posted: 30.nóv 2014, 19:27
frá Balloontyres
anybody knows what tyres these are? brand and size they look absolute great!

Re: hiluxar á 44 hér á landi
Posted: 30.nóv 2014, 19:40
frá Balloontyres
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Posted: 02.des 2014, 06:29
frá Balloontyres
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Posted: 18.des 2014, 09:26
frá sfinnur
Þessi var að fara á 44"
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Posted: 18.des 2014, 16:41
frá xenon
oddur wrote:Sá þennan fyrr á þessu ári.

Þetta er bensín Lc120, hilux hús trebba framendi og trebba hliðar að aftan
hörku græja
Re: hiluxar á 44 hér á landi
Posted: 24.des 2014, 01:07
frá -Hjalti-
Smá skreppur á Hellisheiði

