Hvernig hafa menn verið að útfæra festingar á álfelgur fyrir snúningshnén?
Vill helst sleppa við að sjóða í felguna.
Kv. Elmar
Festingar á álfelgu fyrir úrhleypibúnað?
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Festingar á álfelgu fyrir úrhleypibúnað?
Útbúa festingu á lokurnar eða öxlana, eða þá á felgurærnar.
Erlend dæmi sjást hér en ég er viss um að hafa séð þetta hér heima.
viewtopic.php?t=2571#p70497
Erlend dæmi sjást hér en ég er viss um að hafa séð þetta hér heima.
viewtopic.php?t=2571#p70497
Land Rover Defender 130 38"
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Festingar á álfelgu fyrir úrhleypibúnað?
Er ekki hægt að bora og snitta í þessar álfelgur og nota þverjárn (flatjárn eða flatál).
Annars fór ég þá leið að útbúa langar rær úr sexkant efni og hafði rærnar ekki nema rétt svo að það slippi við lokurnar, framlengdi með slöngu út í snúningshné. Kosturinn við þetta er að rærnar verða ekki fyrir álagi og slangan bara bognar ef eitthvað lendir á henni, búinn að vera með þetta í mörg ár og bara hamingja, ekkert vesen.
Annars fór ég þá leið að útbúa langar rær úr sexkant efni og hafði rærnar ekki nema rétt svo að það slippi við lokurnar, framlengdi með slöngu út í snúningshné. Kosturinn við þetta er að rærnar verða ekki fyrir álagi og slangan bara bognar ef eitthvað lendir á henni, búinn að vera með þetta í mörg ár og bara hamingja, ekkert vesen.
Re: Festingar á álfelgu fyrir úrhleypibúnað?
Félagi minn lét skera úr stáli nokkuð breiða "stöng" sem er breiðari út til endanna. Þar er þetta lagað eftir felgunni (15"). Hann getur því spennt þetta inn í felguna, ekkert soðið eða borað, bara spennt í eða úr á "no time". Get komið þér í samband við hann ef þú vilt skoða - hann á örugglega autocad teikningu af þessu sem hægt er að fá Héðinn í Áhaldaleigunni til að skera eftir...
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 250
- Skráður: 20.mar 2013, 08:43
- Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
- Bíltegund: ssangyong musso
Re: Festingar á álfelgu fyrir úrhleypibúnað?
Já gunnarb takk fyrir það ég er alveg til í að skoða þetta, sendu mér endilega uppl.
Kv. Elmar
Kv. Elmar
Re: Festingar á álfelgu fyrir úrhleypibúnað?
svo veit ég um einn sem límdi vinkileyru með boddýlími í felgurnar..það heldur ennþá.
Hlynur þór birgisson
'46 willys 460 bbf
Ford F250 35" 5.4L D'74
Mmc outlander turbo
Bmw 323 coupe
Ford ranger 4.0 35"
'46 willys 460 bbf
Ford F250 35" 5.4L D'74
Mmc outlander turbo
Bmw 323 coupe
Ford ranger 4.0 35"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 250
- Skráður: 20.mar 2013, 08:43
- Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
- Bíltegund: ssangyong musso
Re: Festingar á álfelgu fyrir úrhleypibúnað?
Boddýlím? Kítti þá?
Re: Festingar á álfelgu fyrir úrhleypibúnað?
ja það er til allskonar kítti...með mismikklu lími í..hann sagði bara boddýlím..það er víst eitthvað spes kítti/lím.
þessi límefni sem hægt er að fá í dag eru ótrúleg..td er grindin í lotus elise límd saman en ekki soðin:)
þessi límefni sem hægt er að fá í dag eru ótrúleg..td er grindin í lotus elise límd saman en ekki soðin:)
Hlynur þór birgisson
'46 willys 460 bbf
Ford F250 35" 5.4L D'74
Mmc outlander turbo
Bmw 323 coupe
Ford ranger 4.0 35"
'46 willys 460 bbf
Ford F250 35" 5.4L D'74
Mmc outlander turbo
Bmw 323 coupe
Ford ranger 4.0 35"
Re: Festingar á álfelgu fyrir úrhleypibúnað?
emmibe wrote:Já gunnarb takk fyrir það ég er alveg til í að skoða þetta, sendu mér endilega uppl.
Kv. Elmar
þú átt póst
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur