Bestu 35" dekkin
Posted: 03.okt 2014, 14:40
Hvaða skoðun hafið þið á 35" dekkjum, hvaða dekk skara framúr til aksturs í snjó og hálku, þurfa að tolla vel á felgu, þola úrhleypingu, vera sæmilega hljóðlát,endingargóð og frábær á blautu svelli nelgd og míkroskorin.. endilega deilið ykkar reynslu, td nýjustu munstrin frá DC , TOYO og bf goodrich