Toy landcrusier 90 44"


Höfundur þráðar
Villingurinn
Innlegg: 45
Skráður: 09.feb 2013, 14:54
Fullt nafn: Karl Heimir Einarsson
Bíltegund: Toyota Landcrucier

Toy landcrusier 90 44"

Postfrá Villingurinn » 02.okt 2014, 20:31

Mig langar að forvittnast um hvort einhver hefur prufað 90 cruserinn á 44" á klöfunum,hver reynslan var þá?Hvað þarf að gera til að prufa það.Gaman væri að fá comment á þetta.



User avatar

reynirh
Innlegg: 102
Skráður: 22.okt 2011, 00:15
Fullt nafn: Reynir Hilmarsson
Bíltegund: Musso 39,5-44"
Staðsetning: Húsavík

Re: Toy landcrusier 90 44"

Postfrá reynirh » 02.okt 2014, 22:47

Besta lausnin á þessu er að þú fáir þér bara PATROL Kalli minn..........
Reynir Hilmarsson Húsavík.


makker
Innlegg: 209
Skráður: 16.sep 2012, 23:55
Fullt nafn: jón marel magnússon

Re: Toy landcrusier 90 44"

Postfrá makker » 02.okt 2014, 23:14

það er skammtímalausn


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Toy landcrusier 90 44"

Postfrá biturk » 03.okt 2014, 00:06

Og veldur fleiri vandamálum en það leisir
head over to IKEA and assemble a sense of humor

User avatar

draugsii
Innlegg: 299
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
Bíltegund: Toyota Hilux 93
Staðsetning: Akureyri

Re: Toy landcrusier 90 44"

Postfrá draugsii » 03.okt 2014, 00:15

Er ekki klafabúnaðurinn í 90 bílnum sá sami og í Tacomu og nýrri Hilux
það er búið að setja slatta af svoleiðis á 44"
Væri gaman já að heyra hvernig það hefur reynst
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Toy landcrusier 90 44"

Postfrá jongud » 03.okt 2014, 08:37

draugsii wrote:Er ekki klafabúnaðurinn í 90 bílnum sá sami og í Tacomu og nýrri Hilux
það er búið að setja slatta af svoleiðis á 44"
Væri gaman já að heyra hvernig það hefur reynst


Arctic Trucks notar klafabúnað í Hilux-ana sína á suðurskautinu og þeir eru á 44". LC-90 er með vindustangir (torsion bar).
Hilux kemur með coilover eftir 2005 sýnist mér, LC-90 var framleiddur til 2002 en þá tekur LC-120 við og hann er með coilover.
Þannig að það er spurning hvort coilover búnaðurinn er eitthvað sterkari, en allavega er hann öðruvísi.


hlífar
Innlegg: 121
Skráður: 02.feb 2010, 22:26
Fullt nafn: Hlífar Einarsson

Re: Toy landcrusier 90 44"

Postfrá hlífar » 03.okt 2014, 10:38

90 cruiser er með coilover

User avatar

Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Re: Toy landcrusier 90 44"

Postfrá Óskar - Einfari » 03.okt 2014, 10:50

LC90 er með coilover að framan líkt og LC120/150 og Hilux eftir 2005. Hinsvegar er LC90 með 7,5" frammdrif og það er spurning hvernig það þolir 44" ??

Image
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Toy landcrusier 90 44"

Postfrá jongud » 03.okt 2014, 10:59

hlífar wrote:90 cruiser er með coilover


I stand corrected
Í ljósi þess er spurning hvort það er sami búnaðurinn undir honum og nýrri hilux bílunum (2005+).
Ef svo er þá ætti hann að þola 44"
Svo er annað hvort Arctic Trucks hafi styrkt búnaðinn eitthvað á suðurskautsbílunum.

User avatar

Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Re: Toy landcrusier 90 44"

Postfrá Óskar - Einfari » 03.okt 2014, 11:10

jongud wrote:
hlífar wrote:90 cruiser er með coilover


I stand corrected
Í ljósi þess er spurning hvort það er sami búnaðurinn undir honum og nýrri hilux bílunum (2005+).
Ef svo er þá ætti hann að þola 44"
Svo er annað hvort Arctic Trucks hafi styrkt búnaðinn eitthvað á suðurskautsbílunum.



Ég veit ekki hvort að þetta séu sömu hlutirnir og í nýrri bílunum en hinsvegar er búnaðurinn í LC120/150 og Hilux eftir 2005 alveg náskildur. Þennan búnað VERÐUR að styrkja fyrir stærri breytingu en 35". Arctic trucks hefur þróað styrkingu sem fellst held ég fyrst og fremst í að styrkja spindilarminn (heitir steering knuckle hérna á myndinni fyrir ofan) en sá armur á það til að bogna of auðveldlega. Þessi armur bognaði t.d. í prufutúrnum á mínum Hilux árið 2007. Eftir styrkingu hefur þetta verið til friðs!
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/


olafur f johannsson
Innlegg: 703
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Toy landcrusier 90 44"

Postfrá olafur f johannsson » 03.okt 2014, 14:02

svo hafa menn verið að setja framdriff úr 120 cruiser í 90 bílinn
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995


Höfundur þráðar
Villingurinn
Innlegg: 45
Skráður: 09.feb 2013, 14:54
Fullt nafn: Karl Heimir Einarsson
Bíltegund: Toyota Landcrucier

Re: Toy landcrusier 90 44"

Postfrá Villingurinn » 03.okt 2014, 18:30

Nei Reynir kaupi mér ekki traktor.En ætla EKKI út í Landcrusier/Patrol umræðu á þessum vef.Þakka fyrir umræðuna og góðar ábendingar.Það er 7,5 drif sem er spurningin og spindilarmurinn.En er 7,5 mikið minna en 8,2 eins og er i 120 crusernum?Er hægt að taka framdrif úr 120 og setja í 90,eru framdrifin svipuð á grindinni? Spindilarminn væri gaman að skoða eða fá mynd af styrkingu á þeim ef einhver hefur aðgang að svoleiðis bifreið.


olafur f johannsson
Innlegg: 703
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Toy landcrusier 90 44"

Postfrá olafur f johannsson » 03.okt 2014, 19:06

það er einnhver smíða vinna í að setja 120 driff í 90 bílinn,Veit samt ekki hvað mikil ? hef heyrt af 2 bílum sem var búið græja þetta í en hef ekki skoðað það nánar
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995

User avatar

Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Re: Toy landcrusier 90 44"

Postfrá Óskar - Einfari » 04.okt 2014, 08:53

Villingurinn wrote:Nei Reynir kaupi mér ekki traktor.En ætla EKKI út í Landcrusier/Patrol umræðu á þessum vef.Þakka fyrir umræðuna og góðar ábendingar.Það er 7,5 drif sem er spurningin og spindilarmurinn.En er 7,5 mikið minna en 8,2 eins og er i 120 crusernum?Er hægt að taka framdrif úr 120 og setja í 90,eru framdrifin svipuð á grindinni? Spindilarminn væri gaman að skoða eða fá mynd af styrkingu á þeim ef einhver hefur aðgang að svoleiðis bifreið.


Það er merkilega mikill styrktarmunur á 7,5" frammdrifi og 8,2" frammdrifi. Maður hefur alveg heyrt um brotin 7,5" drif en ég hef bara ekki heyrt um eitt einasta brotið 8,2" þótt það hafi nú vafalaust gerst. Hiluxinn hjá mér er rétt ókominn í 170þ km á 4:88 hlutföllum með 8,2" frammdrif og það hefur ekki verið snert frá því það var sett í hann. Afturdrifið reyndist vera mikklu meira vandamál hjá mér og endaði ég á að skipta út hásingunni fyrir patrol Y60 afturhásingu. Varðandi styrkinguna þá þekki ég hana ekki alveg í smáatriðum. Það sem ég hef heyrt um þetta að þá eru spindilarmarnir úr pottstáli þannig að það er doldið vandasamt að sjóða í þá. AT hefur víst þróað þetta doldið.... búnir að fara í gegnum "trial and error" finna hvað hefur virkað og hvað þarf að styrkja betur. Þannig að ég myndi hiklaust leyta til þeirra frekar en að finna hjólið upp aftur. Það hlýtur að vera hægt að fá að fara bara með spindilarmana til þeirra. En svo hlýtur nú einhver að vita hvort að þetta sé yfir höfuð vandamál í LC90 líkt og í Hilux/LC120/LC150/Tacoma..... nóg er nú til af þessum LC90 á götunni, einhver hlýtur að vita þetta :)
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Toy landcrusier 90 44"

Postfrá AgnarBen » 04.okt 2014, 09:31

Það er eins og mig minni að AT séu búnir að hanna og láta smiða nýja spindilarma fyrir sig. Ég man varla eftir umræðu um að setja LC90 á 44" dekk með orginal búnaðinum að framan, það er eins og menn hafi bara jarðað þetta fyrir löngu síðan en líklega er það út af framdrifunum, þau eru of viðkvæm fyrir minn smekk. Svo er nú afturdrifið veikt líka :)

Árni hér á vefnum setti svona bíl á 41" dekk í fyrravetur og var með þráð um það, braut fljótlega drif og setti þá Tru Trac læsingu með 7.5" drifinu. Spurning hver staðan er á þeim bíl núna !
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=29&t=24523&p=135073#p135073
Síðast breytt af AgnarBen þann 04.okt 2014, 10:05, breytt 2 sinnum samtals.
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Toy landcrusier 90 44"

Postfrá AgnarBen » 04.okt 2014, 09:55

Hér er svo umræða um framdrif og læsingar í LC90
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=5&t=23945&p=131447#p131447
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Toy landcrusier 90 44"

Postfrá jongud » 04.okt 2014, 11:50

Nú skilst mér að hinn forljóti FJ cruiser sé með samskonar framfjöðrun og Toyota Prado (sem er 90 cruiser).
Mörg upphækkunarsett í hann eru með lengri spindilörmum, m.a. hér;
http://www.purefjcruiser.com/suspension-lift-kits-c-13/rough-country-c-13_87/rough-country-lift-steering-knuckles-p-4827.html
Ætli það sé eitthvað svona sem Artic Trucks er að nota?

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Toy landcrusier 90 44"

Postfrá Stebbi » 04.okt 2014, 20:24

Toyota Prado er til frá 84 og til dagsins í dag sem 70, 90, 120 og 150 krúser. FJ krúserinn deilir örugglega framhjólabúnaði með Tacomoa og 150 krúser og þá passar það ekki í 90 krúserinn.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Toy landcrusier 90 44"

Postfrá jongud » 05.okt 2014, 11:28

Stebbi wrote:Toyota Prado er til frá 84 og til dagsins í dag sem 70, 90, 120 og 150 krúser. FJ krúserinn deilir örugglega framhjólabúnaði með Tacomoa og 150 krúser og þá passar það ekki í 90 krúserinn.


Mikið rétt, en reyndar 120 krúser, skv. Wikipedia;
"The 120-series Land Cruiser Prado, Tacoma, 4Runner, and Hilux share the same suspension parts as the FJ Cruiser. "


Höfundur þráðar
Villingurinn
Innlegg: 45
Skráður: 09.feb 2013, 14:54
Fullt nafn: Karl Heimir Einarsson
Bíltegund: Toyota Landcrucier

Re: Toy landcrusier 90 44"

Postfrá Villingurinn » 05.okt 2014, 18:09

Sælir og takk fyrir góðar umræður.Það hafa margir hiluxar verið settir á 44 og 120 cruserar.En mér er sagt að þeir séu með styrktum spindlum,það þarf ég að ræða við arctick trucks gauranna.Þeir eru mjög fínir að hjálpa manni.Mér var sagt að þeir mundu flytja spindlanna inn sjálfir frá USA,þeir væru undan einhverjum öðrum bíl.En sambandi við drifið þá verður maður að pæla vel í því hvað maður á að gera í framhaldinu.Er soldið hrifin af að reyna halda klöfunum.Það mætti setja drif undan 120 cruser eða dana 50 kannski.Setti 44" undir í gær og kom það mjög vel út.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 9 gestir