Terrano
Posted: 29.sep 2014, 22:22
Sælir. Ég er með einn TerranoII 2000 model bsk. Ég veit að þessir bílar eru enginn orkubú en allt í einu varð hann máttlaus. Það bókstaflega gerist ekkert eftir 3000 sn.
Hafa menn einhverja hugmynd um hvað gæti verið að? Bíllinn reykir ekki.
Einnig hvað opnar eða lokar fyrir þessi vacumpungur (Sjá mynd) En þetta er fyrir ofan túrbínu.
Kv.
Hafa menn einhverja hugmynd um hvað gæti verið að? Bíllinn reykir ekki.
Einnig hvað opnar eða lokar fyrir þessi vacumpungur (Sjá mynd) En þetta er fyrir ofan túrbínu.
Kv.