Er með Terracan , fannst hann orðin furðulegur að aftan í keyrslu,
setti draslið á lyftu, og ég sá rosalega mikla sviflu á drifskaptinu, fyrir afturdrifið að kassa, aftengdi það, og þá sá ég að plattinn (hubbinn) dansar allur, tók hann af og mældi, hann virðist alveg beinn og flottur, þreif hann upp og tróð honum aftur á, og kveikti, enn dansar draslið, mér fannst ég ekki sja neitt rosalegt slag í öxlinum sem gengur inni kassan þegar eg kveikti á bilnum , hann virðist ekkert dansa svona, hef aldrei séð svona drasl bogna áður , veit eitthver hvað er i gangi, er kassinn kannski bara ónýtur, og öxulinn í honum orðinn skakkur
setti inn litið video af draslinu,
Klikkið hér fyrir videoið
hopp í kassa. hjálp!
Re: hopp í kassa. hjálp!
þetta er kallað flangs :) en ok er ekki að sjá svona í fljótu bragði að öxullinn sé skakkur , myndi taka þennan flangs af aftur og mæla hann út, auðveldara að byrja á þvi heldur en að rifa kassann að ósekju :)
Re: hopp í kassa. hjálp!
sæll, ég tók draslið af, og bar það saman við planað járn, það planaði alveg, en eru menn að takast að beigla svona flangs, þá fyrir miðju ?
takk fyrir svarið.
takk fyrir svarið.
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"
Hyundai Terracan 38"
Re: hopp í kassa. hjálp!
Ég þekki ekki þennan kassa, en öxulinn í dæmigerðum millikassa getur hæglega bognað ef slys hendir drifskaftið. Það er engin leið að sjá það á videóinu hvort er hjá þér en ég er nokkuð viss um að annaðhvort öxullinn eða flangsinn eru vandamálið.
Taktu flangsinn af og settu kassann í neutral og snúðu öxlinum, vittu hvort að þú sérð kast á honum. Ef þú átt klukku þá mælir þú hvort að endinn á öxlinum kastar.
Taktu flangsinn af og settu kassann í neutral og snúðu öxlinum, vittu hvort að þú sérð kast á honum. Ef þú átt klukku þá mælir þú hvort að endinn á öxlinum kastar.
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: hopp í kassa. hjálp!
Getur lika sett skiðmal til að fa grofa mælingu hvort það se kast a oxlinum
head over to IKEA and assemble a sense of humor
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur