Síða 1 af 1

Hjólalegur í Tacoma og LC120

Posted: 29.sep 2014, 10:47
frá Maggi
Sælir,

Vitið þið hvort framhjólalegur passi á milli Land Cruiser 120 og Tacoma 2005-2009?

kv
Maggi

Re: Hjólalegur í Tacoma og LC120

Posted: 30.sep 2014, 02:08
frá Kiddi
Mælimeð Rockauto.com í svona pælingum. Ef þú flettir upp Tacomunni áttu að geta smellt á partanúmer fyrir framhjólalegu og séð í hvaða fleiri bíla hluturinn passar. LC120 var seldur sem Lexus GX470 fyrir westan.