Sælir,
Vitið þið hvort framhjólalegur passi á milli Land Cruiser 120 og Tacoma 2005-2009?
kv
Maggi
Hjólalegur í Tacoma og LC120
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Hjólalegur í Tacoma og LC120
Mælimeð Rockauto.com í svona pælingum. Ef þú flettir upp Tacomunni áttu að geta smellt á partanúmer fyrir framhjólalegu og séð í hvaða fleiri bíla hluturinn passar. LC120 var seldur sem Lexus GX470 fyrir westan.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur