Hvað er fólk að borga?

User avatar

Höfundur þráðar
KjartanBÁ
Innlegg: 60
Skráður: 04.jan 2014, 20:29
Fullt nafn: Kjartan Bragi Ágústsson
Bíltegund: Wrangler/Cherokee
Staðsetning: Reykjavík

Hvað er fólk að borga?

Postfrá KjartanBÁ » 13.sep 2014, 19:06

Hvað er fólk að borga fyrir T.D. Hilux eða Cherokee frá 90-99? Ég er ekki að leita að því hvað fólk vill fá fyrir þá heldur hvað fólk hefur borgað fyrir þá. ég myndi halda svona á bilinu 200k-750k. Er það eitthvaað raunhæft

Einnig væri fínt að vita hvor jeppin sé betri af eigin reynslu.


Ég trúi á heilagan þríleik, Wagoneer, Cherokee og heilagan Willys

User avatar

Stóri
Innlegg: 145
Skráður: 14.jan 2011, 23:54
Fullt nafn: Kristófer Helgi Sigurðsson
Bíltegund: JEEP
Staðsetning: Borgarnes
Hafa samband:

Re: Hvað er fólk að borga?

Postfrá Stóri » 13.sep 2014, 21:26

veit ekki með verð, en hef átt hilux og cherokee á 38" og myndi allan daginn velja jeep....
Kristófer Helgi Sigurðsson
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !

User avatar

Höfundur þráðar
KjartanBÁ
Innlegg: 60
Skráður: 04.jan 2014, 20:29
Fullt nafn: Kjartan Bragi Ágústsson
Bíltegund: Wrangler/Cherokee
Staðsetning: Reykjavík

Re: Hvað er fólk að borga?

Postfrá KjartanBÁ » 13.sep 2014, 21:57

Hélt það líka enda er jeppin ekki jeppi nema hann heiti Jeep
Ég trúi á heilagan þríleik, Wagoneer, Cherokee og heilagan Willys

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Hvað er fólk að borga?

Postfrá Freyr » 13.sep 2014, 22:16

570.000 fyrir '97 XJ cherokee 4.0 ssk., alhjörlega óbreyttur Þótti það heldur mikið en eintakið mjög gott sem var það sem ég þurfti.

User avatar

jongud
Innlegg: 2626
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Hvað er fólk að borga?

Postfrá jongud » 14.sep 2014, 09:43

Eftir nýlegar (fáránlegar) breytingar á aðflutningsgjöldum hækkuðu pickup-bílar upp úr öllu vitrænu. það er lítið flutt inn af þeim sem tjakkar verðið á notuðum upp líka. Sem gerir að verkum að þeir fáu Hilux-bílar sem eru til sölu eru dýrari en landcruiser.


Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: Hvað er fólk að borga?

Postfrá Hrannifox » 20.sep 2014, 10:52

200-800 kall myndi ég halda að þú gætir fundið gott eintak af bíl ef þú nennir að leita. En oft fyndst mér full mikið sett á SUMA bíla sem eru kannski ílla farnir.

eins fer þetta líka svoldið eftir þér, hvað ertu tilbúinn að borga fyrir ryðhaug og hvað ertu tilbúinn að eyða meira í heilli bíl
Hranni Fúsa
Ssangyong Musso sport 37''
Jeep Grand Cherokee WJ


grimur
Innlegg: 891
Skráður: 14.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Grímur Jónsson

Re: Hvað er fólk að borga?

Postfrá grimur » 21.sep 2014, 02:10

Þetta er nú svolítið eins og að spyrja hvað menn eru að borga fyrir bíl.
Svona gamlir bílar geta verið allt frá handónýtum haugum upp í vel breytta gullmola hlaðna aukabúnaði og uppfærslum. Verð eftir því, svona mikið til.
Verð á nýlegum Hiluxum er náttúrulega bara galið. Aaalgert rugl að borga 5 millur fyrir notaðan fisksalabíl.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 65 gestir