Pinion Fræði !
Posted: 10.sep 2014, 20:16
Góðir hálsar.
Ég er að velta því fyrir mér hver munurinn sé á short pinion og long pinion. Ég er að breyta Grand Cherokee 1997 og ætlaði að fara á Ljónsstaði og kaupa lægri hlutföll. Þá var mér bennt á að síðustu 2 árgerðirnar af Zj boddyinu væru með svokölluðu "leiðindardrifi", þ.e. að hann væri með long pinion hásingu að framan. Einnig var mér sagt að þá þyrfti að renna hólk uppá pinioninn og mixa eitthvað. Þekkir þetta eitthver og hefur eitthver verið í sömu stöðu.
Hvað skal gera ?
Ég er að velta því fyrir mér hver munurinn sé á short pinion og long pinion. Ég er að breyta Grand Cherokee 1997 og ætlaði að fara á Ljónsstaði og kaupa lægri hlutföll. Þá var mér bennt á að síðustu 2 árgerðirnar af Zj boddyinu væru með svokölluðu "leiðindardrifi", þ.e. að hann væri með long pinion hásingu að framan. Einnig var mér sagt að þá þyrfti að renna hólk uppá pinioninn og mixa eitthvað. Þekkir þetta eitthver og hefur eitthver verið í sömu stöðu.
Hvað skal gera ?