46" breyting á Ford f350
Posted: 02.sep 2014, 00:15
Sælir jeppafélagar
Ég er nýlega búinn að eignast 2003 árgerð af Ford f 350 ( bíll sem var á tvöföldu að aftan) sem mig langar að breyta í rólegheitum fyrir 46" dekk. Bíllinn er í dag á fjöðrum en mig langar að smíða undir hann gorma að framan og loftpúða að aftan og four link. Þar sem löngu búið er að finna upp hjólið langaði mig að spyrja ykkur hvort einhver hérna á spjallinu hafi t.d teiknað þetta upp í tölvu eða viti mál á stífum, stífuvösum og þessháttar? Allar gagnlegar upplýsingar varðandi svona breytingar væru vel þegnar.
Kv
K
Ég er nýlega búinn að eignast 2003 árgerð af Ford f 350 ( bíll sem var á tvöföldu að aftan) sem mig langar að breyta í rólegheitum fyrir 46" dekk. Bíllinn er í dag á fjöðrum en mig langar að smíða undir hann gorma að framan og loftpúða að aftan og four link. Þar sem löngu búið er að finna upp hjólið langaði mig að spyrja ykkur hvort einhver hérna á spjallinu hafi t.d teiknað þetta upp í tölvu eða viti mál á stífum, stífuvösum og þessháttar? Allar gagnlegar upplýsingar varðandi svona breytingar væru vel þegnar.
Kv
K