46" breyting á Ford f350


Höfundur þráðar
lex
Innlegg: 33
Skráður: 10.jan 2012, 22:57
Fullt nafn: Kristinn Sigurþórsson
Bíltegund: Lc 80
Staðsetning: Reykjavík

46" breyting á Ford f350

Postfrá lex » 02.sep 2014, 00:15

Sælir jeppafélagar

Ég er nýlega búinn að eignast 2003 árgerð af Ford f 350 ( bíll sem var á tvöföldu að aftan) sem mig langar að breyta í rólegheitum fyrir 46" dekk. Bíllinn er í dag á fjöðrum en mig langar að smíða undir hann gorma að framan og loftpúða að aftan og four link. Þar sem löngu búið er að finna upp hjólið langaði mig að spyrja ykkur hvort einhver hérna á spjallinu hafi t.d teiknað þetta upp í tölvu eða viti mál á stífum, stífuvösum og þessháttar? Allar gagnlegar upplýsingar varðandi svona breytingar væru vel þegnar.
Kv
K




MIJ
Innlegg: 104
Skráður: 17.okt 2011, 21:36
Fullt nafn: Markús Ingi Jóhannsson
Staðsetning: Vestfirðir

Re: 46" breyting á Ford f350

Postfrá MIJ » 02.sep 2014, 18:58

Sæll hérna er linkur inná einn sem að er búinn að gera þetta.

viewtopic.php?f=15&t=9219
If in doubt go flat out

User avatar

Hagalín
Innlegg: 760
Skráður: 01.feb 2010, 07:44
Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
Staðsetning: Akranes
Hafa samband:

Re: 46" breyting á Ford f350

Postfrá Hagalín » 02.sep 2014, 19:10

Væri ekki sniðugt og einfalt að fá stífur og vasa undan nýrri bílnum að framan ásamt gormum og gormasætum? Það væri örugglega þægilegast.
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur

E-1870


Þorsteinn
Innlegg: 239
Skráður: 19.maí 2010, 16:42
Fullt nafn: Þorsteinn Óli Brynjarsson

Re: 46" breyting á Ford f350

Postfrá Þorsteinn » 02.sep 2014, 20:29

Það er allavega lítið mál að smíða undir þessa bíla að afta. Smíðaði undir minn fyrir 3 vikum síðan og var 4 daga að því. En var búinn að skera nánast allt út áður.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 16 gestir