Ryðblettur


Höfundur þráðar
afc
Innlegg: 100
Skráður: 20.jún 2010, 11:47
Fullt nafn: Bjarni Pálmason
Bíltegund: Grand Cherokee

Ryðblettur

Postfrá afc » 01.des 2010, 08:06

Sælir jeppakalla og fagmenn.

Nú vantar mér enn og aftur smá ráð hjá ykkur.

Hvernig er best að ganga frá ryðblett án þess að þurfa að heilsprauta bílinn :) og án þess að það komi svakalega mikill litamismunur á bílnum.

Hvernig eruð þið að dunda ykkur að þessu ?

kv


35" Trooper ´00

User avatar

JonHrafn
Innlegg: 578
Skráður: 06.feb 2010, 10:41
Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
Staðsetning: Keflavík south

Re: Ryðblettur

Postfrá JonHrafn » 01.des 2010, 12:20

Fer svoldið mikið eftir því hversu djúpt ryðið er komið inn í járnið, lítð mál að gera við yfirborðs ryð, en ef ryðið er langt komið inn og jafnvel í gegn þá er þetta svoldið meira mál.

Fullt af myndböndum á youtube.

http://www.youtube.com/results?search_q ... a+car&aq=0


Höfundur þráðar
afc
Innlegg: 100
Skráður: 20.jún 2010, 11:47
Fullt nafn: Bjarni Pálmason
Bíltegund: Grand Cherokee

Re: Ryðblettur

Postfrá afc » 01.des 2010, 13:23

Takk fyrir þennan link.

Þetta er bara svona venjulegt yfirborðs ryð, semsagt langt í frá að vera komið í gegn.
Langar svo að laga þennan blett án þess að bíllinn verði doppóttur :)
35" Trooper ´00


arntor
Innlegg: 176
Skráður: 05.okt 2010, 21:26
Fullt nafn: Arntor Sverrir Sigurdarson

Re: Ryðblettur

Postfrá arntor » 01.des 2010, 17:51

thad sést alltaf ad thú hafir blettad í tennan eina blett ef thú gerir tetta med pensli. sem er reyndar bara alltí fína lagi. jeppi er alltaf bara jeppi. thú finnur litanºumerid a bílnum og ferd nidri málningarvorur, poulsen eda orku, til ad fá rétta litinn. tad verslar enginn heilvita madur vid N1 og tessvegna eru teir ekki á lista.

svo er spurning hvort bíllinn er í hreinum lit(án sanseringar eda perlu) eda med sanseringu eda perlu. ef hann er án sanseringar eda perlu geturu keypt acrýl lakk, sem er bara penslad á, en annars tarftu ad fá glaeru líka til ad setja yfir litinn ef hann er sanseradur.

thú tarft,
pensil
bolla
sandpappír eda vinkilfraesi til ad ná rydinu nidur
epoxygrunn og herdi
lakk og herdi


en step by step.

nr.1 thrífa kringum blettinn.
nr.2 fraesa hann nidur í járn, reyna ad ná tví eins hreinu og haegt er.
nr.3 epoxygrunn, láta hann thorna vel
nr.4 pensla lit yfir blettinn
nr. 5 pensla glaeru yfir blettinn
nr.6 bolva og ragna yfir tví hvad bletturinn er áberandi og verda fúll vegna tess ad tú vilt ekki ad hann sjáist og ad thetta er búid ad kosta tig hellings pening og lélegur árangur.
nr. 7 hringa í s.773-7874 sem er bílamálarinn ég, og vid getum komist ad mjog gódu samkomulagi um góda vidgerd sem lítur vel út fyrir mjog ásaettanlegan pening.
nr.8 sleppa lidum 1-6 og fara beint í lid 7 =)

kv. arnthór


oliagust
Innlegg: 7
Skráður: 08.sep 2010, 22:07
Fullt nafn: Ólafur Ágúst Axelsson

Re: Ryðblettur

Postfrá oliagust » 01.des 2010, 19:15

Hvort er betra að bæta spartli (filler) sem lið 2b eða 3b, þ.e. fyrir eða eftir grunn? :)

Bílamálarinn getur kannski svarað því.
Land Rover series 2a 1966
Land Rover Discovery 2002


arntor
Innlegg: 176
Skráður: 05.okt 2010, 21:26
Fullt nafn: Arntor Sverrir Sigurdarson

Re: Ryðblettur

Postfrá arntor » 01.des 2010, 21:11

ef tú aetlar ad pensla í tá notar madur nú yfirleitt ekki sparsl. og ég maeli ekki med tví ad óvanir menn noti sparsl, nema teir vilji ad bíllinn teirra líti út eins og fljúgandi skítakamar;) hehe ef tú ferd ad sparsla tá tarftu ad slípa staerra svaedi og tá ertu kominn med staerra svaedi til ad pensla sem týdir staerra svaedi sem verdur ljótt. en svona yfirleitt tá sparslar madur fyrst og setur svo grunn eda fylligrunn yfir.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur