Er einhver hér sem á tölvu til að slökkva vélaljós fyrir mig í nissan x-trail?
Það var verið að skipta um pústskynjara og vantar að losna við ljósið og mig langar helst að sleppa við að borga helling fyrir það.
Slökkva vélaljós
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Slökkva vélaljós
Fjandans skömm er að þessu!
Í USA fer maður á næstu bensínstöð með þjónustu og bensíntitturinn les af og slekkur ljósið ef þarf!
Í USA fer maður á næstu bensínstöð með þjónustu og bensíntitturinn les af og slekkur ljósið ef þarf!
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur