Síða 1 af 1

Hvaða rafgeymi - hjólhýsi

Posted: 20.aug 2014, 21:35
frá Johnboblem
Hvenrig rafgeymi velur maður í hjólhýsi?

AGM batteries
GEL batterie
Lead-acid battery

Re: Hvaða rafgeymi - hjólhýsi

Posted: 21.aug 2014, 01:32
frá Polarbear
aðallega að hann sé deep-discharge eða svokallaður neyslugeymir.

Re: Hvaða rafgeymi - hjólhýsi

Posted: 21.aug 2014, 01:52
frá svarti sambo
Mæli eindregið með þurrgeymir og það sé neyslugeymir, en ekki svokallaður startgeymir. Man ekki alveg amph, myndi giska á svona 800 amph í rýmd. Annars eru yfirleitt einhverjir ákveðnir plast geymakassar notaðir í þetta, og það er bara að setja það stærsta sem passar í þá, svo þetta sé ekki alltaf hálf tómt.

Re: Hvaða rafgeymi - hjólhýsi

Posted: 21.aug 2014, 08:25
frá 303hjalli
Á til neyslugeyma ,notaða í góðu lagi verð 15,000 og 12,000 eftir stærðum. S-8943765