Síða 1 af 1

Lc 120 bensín vs disel

Posted: 20.aug 2014, 16:20
frá Svekktur
Sælir félagar hvað segja menn um eyðslu á svona bílum, hefur eitthver reynslu af því.

Re: Lc 120 bensín vs disel

Posted: 20.aug 2014, 19:39
frá smaris
Bara kaupa sér bensín. Ekkert nema vesen og kostnaður með þessa grútarbrennara.

Re: Lc 120 bensín vs disel

Posted: 20.aug 2014, 19:48
frá Sævar Örn
talaðu við högna á bílaverkstæði högna hann hefur átt marga og nú undanfarið bensínbíl og hann var að tala um að innanbæjar væru þeir að eyða uþb. 2 ltr meira bensíni en dísilbillínn en utanbæjar væri eyðslan sú sama, mikið snarpari bíll innanbæjar en örlítið latari með þungt í drætti í langkeyrslu