Breitingafyrirtæki


Höfundur þráðar
Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Breitingafyrirtæki

Postfrá Hrannifox » 18.aug 2014, 10:02

Sælir spjallverjar

Hvaða fyrirtæki ætti maður að tala við sambandi við að láta hækka bílinn fyrir 35'' er með Pajero 1999 2.8 hann er þegar á 33''

Hefur eitthver hérna vit á kosnaði við svoleiðis, og eins hverju er breitt í svona aðgerð. ?

Hef ekki tök á því að gera þetta sjálfur.

Eins vantar mig að vita hverjir eru góðir í miðstöðvarveseni ?

MBK, Hrannar


Hranni Fúsa
Ssangyong Musso sport 37''
Jeep Grand Cherokee WJ

User avatar

muggur
Innlegg: 354
Skráður: 12.okt 2011, 15:16
Fullt nafn: Guðmundur Þórðarson

Re: Breitingafyrirtæki

Postfrá muggur » 18.aug 2014, 11:18

Sæll
Spurði um þetta fyrir minn Pajero sem er líka á 33 tommum. Ef hann er með 33-35 tommu kanta nú þegar þá er þetta víst bara spurning um að setja klossa undir gormana að aftan og vinda hann aðeins upp að framan og láta hjólastilla hann aftur. Hef reyndar ekki fengið skýr svör með hraðamælabreytingu, þ.e. hvort hún þurfi.

Flest bílaverkstæði geta gert þetta og Bílaverkstæði Högna í Hafnarfirði giskaði á 2-4 tíma í verkið (minnir mig). Í Englandi setja þeir reyndar ekki klossa undir gormanna heldur gorma úr Patrol sem eru aðeins lengri.
Þannig að ef þú ert nú þegar með kanta og þarft ekki breytingu á hraðamæli þá ættir þú að sleppa frekar ódýrt frá þessu (Ca 50 þús + dekk og breytingarskoðun).

kv. Muggur
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000 24V


Höfundur þráðar
Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: Breitingafyrirtæki

Postfrá Hrannifox » 18.aug 2014, 11:42

Kanntar eru til, dekk eru til.

Þannig þetta væri í raun bara spurning um fjöðrun ætla mér að skifta henni út í leiðinni semsagt dempurum og gormum að aftan, og svo dempurum að framann

Einnig setja nýjan stýristjakk/dempara

Og svo hraðamælabreyting, hver eru vikmörk ?

Eins er ekki betra að setja undir stangirnar að framann, bróðir minn hækkaði upp starex og var hann skrúfaður upp honum fandst hann alltaf frekar hastur eftir það.
Hranni Fúsa
Ssangyong Musso sport 37''
Jeep Grand Cherokee WJ


Höfundur þráðar
Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: Breitingafyrirtæki

Postfrá Hrannifox » 18.aug 2014, 17:30

jæja búinn að tala við nokkur verkstæði í dag og svona fá eitthverjar hugmyndir.

Breytir: voru ofboðslega liðlegir, voru ekki mikið í pajero en voru tilbúnir til að græja þetta ef ég vildi, eins bentu þeir mér áfram og tala við þennan og hinn og fá upplysingar

Stýrivélaþjónustan: Vorum mjög fínir og alveg tilbúnir í allt !

Svo talaði ég við þá hjá Snurfus ( heitir eitthvað meira ) þar voru þeir æði og náðum við að rissa upp plani svona í fljótu bragði.

Reyndar talaði ég líka við artic trucks hann gaf mér tilboð í aðgerðina, lýkti henni við eitthvern af minni cruzeronum, þar var kostanður 1,5 í breytinguna + 200.000 í auka smá hluti sem myndi týnast til. þetta var full breyting með nákvæmlega öllu. og allt einsog blómstrið eina, aðeins of dýrt fyrir minn smekk. Og bílinn.

á eftir að ræða betur við þá hjá Snurfus og stýrivélaþjónustuni miðað við þjónustulundina og tilbúnir til að græja og gera, litið um vandamál bara lausnir þá verður annaðhvort fyrirtækið fyrir valinu. Á eftir að fá tilboð frá þeim, þar sem þeir vildu skoða bílinn áður og fara betur yfir þetta.

bara svona ef eitthverjir aðrir eru að velta þessu fyrir sér.
Hranni Fúsa
Ssangyong Musso sport 37''
Jeep Grand Cherokee WJ


Fordinn
Innlegg: 377
Skráður: 03.feb 2010, 21:47
Fullt nafn: Mikkjal Agnar Þórsson

Re: Breitingafyrirtæki

Postfrá Fordinn » 18.aug 2014, 20:09

Hahahaha arctic trucks hafa svo mikið að gera að þeir eru búnir að verðleggja sig útaf kortinu..... allavega fyrir hinn venjulega jeppamann.

Þetta sem þú ert að pæla í, geta margir sem eru með lítil verkstæði tekið og gert fyrir þig.

Prófaðu að setja þig í samband við Viðgerðir Tolla. 896-6517

Hann er klár í pajero og öllu sem tengist þeim.


Höfundur þráðar
Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: Breitingafyrirtæki

Postfrá Hrannifox » 18.aug 2014, 21:04

Miðað við hin verkstæðin veit ég ekki hvað artic blanda úti kaffið á morgnana, geri mér alveg grein fyrir að full breyting með öllu kostar en fandst þetta full mikið fyrir mitt veski þótt budgetið sé fínt
Hranni Fúsa
Ssangyong Musso sport 37''
Jeep Grand Cherokee WJ

User avatar

muggur
Innlegg: 354
Skráður: 12.okt 2011, 15:16
Fullt nafn: Guðmundur Þórðarson

Re: Breitingafyrirtæki

Postfrá muggur » 19.aug 2014, 09:28

Gæsilegt hjá þér og endilega settu inn hvað þetta kostar þig og nákvæmlega hverju þú lætur breyta. Svona aðgerð er nefnilega ansi ofarlega á óskalistanum hjá mér og ábyggilega fleirum. Ætlarðu að fara í breiðu Toyo dekkin eða bara venjulega 35 tommu?
kv. Muggur
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000 24V


Höfundur þráðar
Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: Breitingafyrirtæki

Postfrá Hrannifox » 19.aug 2014, 17:02

Einsog staðan er í dag.

Boddyhækkun ekki vitað enn hversu mikið á eftir að mæla, er ekki búinn að fá verð í hana.

Old Man Emu gormar, demparar + styristjakk, á eftir að fá verð.

35''x13.5R15 Toyo Open county á 15''x12''/12.5'' breiðum felgum.

Eitthver sagði mér að eina vitið væri að boddyhækka ( fer eftir hversu mikið hann er skrúfaður að framann) frekar en að skrúfa meira upp, bæði myndi bílinn vera hastur, gæti orðið leiðinlegur í stýri og fjaðrar minna í sundur, og komi leiðindar halli á öxla.

á eftir að fá tilboð frá nokkrum fyrirtækjum í vinnuna. efni mun ég skaffa sjálfur. Þetta mun samt sennilega kosta sitt, og þá auðvita spurning hvort bílinn beri þetta í raunvirði. En það er kannski auka atriði fyrir mig þar sem þetta á að vera ferðabíll og var svona áhugamál okkar feðga, semsagt ég mun eiga þennan bíl í eitthver ár annars er þetta bókstaflega glataður peningur.

Gæti auðvita skrúfað hann upp um 2-3 hringi að framann og kubba undir að aftan, og sparað mér peninginn, en langar að gera þetta eins vél og hægt er og fá sem þægilegastan bíl uppá akstureiginleika.

Kv, Hrannar
Hranni Fúsa
Ssangyong Musso sport 37''
Jeep Grand Cherokee WJ


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Breitingafyrirtæki

Postfrá biturk » 19.aug 2014, 20:27

getur líka bara skorið úr og sleppt öllum kubbum og hækkunum....

kemur yfirleitt betur út og er oftast ódýrara heldur en að vesenast í að bodyhækka.
head over to IKEA and assemble a sense of humor


Höfundur þráðar
Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: Breitingafyrirtæki

Postfrá Hrannifox » 19.aug 2014, 22:13

Ja gæti leyst megnið af veseninu svoleiðis, þarf samt að auka rýmið þótt skorið sé úr svo eitthverstaðar þyrfti eg lika að hækka/ væntanlega, gefur mer lika tækifæri a að koma stærri dekkjum undir seinna meir með skurði
Hranni Fúsa
Ssangyong Musso sport 37''
Jeep Grand Cherokee WJ


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 40 gestir