Síða 1 af 1
					
				Hagkaupsdældir og rispur
				Posted: 14.aug 2014, 12:39
				frá KiaS
				Góðan daginn,
Ég er með Kia Sorento bíl árg 2007 sem er kominn með hressilegt magn af dældum eftir hurðir annara bíla og nudd þegar keyrt hefur verið utan í stuðara og bretti og keyrt í burtu (tvisvar á sama staðnum!) Langaði til að athuga hvort menn hefðu einhverjar hugmyndir um góð en sanngjörn verkstæði sem tækju svona verk að sér, laga litlu hurðarbeyglurnar og rispur á stuðara og brettakanti. Og væntanlega þarf að sprauta aftur þá hluta sem eru með þessu tjóni.
Allar tillögur vel þegnar.
Kveðja Þórarinn
			 
			
					
				Re: Hagkaupsdældir og rispur
				Posted: 14.aug 2014, 12:51
				frá Polar_Bear
				'Eg hef ekki prufað að stjúka bílaspæsl en hef gert þetta með sandspæsli 
Getur fengið lakkið og glæru í spraybrúsa bara ekki spara glæruna þá er hægt að laga mikið með massavél á eftir 
https://www.youtube.com/watch?v=Pv5gTgA3OpM þetta vídeo er mjög gott , Sprautuverkstæði sprauta oftast stæri bletti.
ég er með dökkan bíl 1999 árgerð og kom þetta vel út á honum og ekki litamunur en smá munur á nýjuglærunni eftir mössun en það lagast við þvott þegar hún rispast eins og gamla glæran
 
			
					
				Re: Hagkaupsdældir og rispur
				Posted: 14.aug 2014, 13:29
				frá villi58
				
			
		
				
			 
- Photo-0005.jpg (230.65 KiB) Viewed 3255 times
 
			
		
				
			 
- Photo-0008.jpg (219 KiB) Viewed 3256 times
 
			
		
				
			 
- Til að draga beyglur út, límtappar og fl.
- Photo-0002.jpg (188.66 KiB) Viewed 3256 times
 KiaS wrote:Góðan daginn,
Ég er með Kia Sorento bíl árg 2007 sem er kominn með hressilegt magn af dældum eftir hurðir annara bíla og nudd þegar keyrt hefur verið utan í stuðara og bretti og keyrt í burtu (tvisvar á sama staðnum!) Langaði til að athuga hvort menn hefðu einhverjar hugmyndir um góð en sanngjörn verkstæði sem tækju svona verk að sér, laga litlu hurðarbeyglurnar og rispur á stuðara og brettakanti. Og væntanlega þarf að sprauta aftur þá hluta sem eru með þessu tjóni.
Allar tillögur vel þegnar.
Kveðja Þórarinn
Ég nota svona.
 
			
					
				Re: Hagkaupsdældir og rispur
				Posted: 14.aug 2014, 18:34
				frá budapestboy
				Hvar fær maður svona
			 
			
					
				Re: Hagkaupsdældir og rispur
				Posted: 14.aug 2014, 19:46
				frá villi58
				budapestboy wrote:Hvar fær maður svona
Ebay
 
			
					
				Re: Hagkaupsdældir og rispur
				Posted: 17.aug 2014, 14:07
				frá KiaS
				Takk fyrir þessar ábendingar en ég er meira að leita að einhverjum sem gæti gert við svona fyrir mig :) Væri gaman ef maður hefði þekkingu og aðstöðu til að gera þetta bara sjálfur!