Góðan daginn,
Ég er með Kia Sorento bíl árg 2007 sem er kominn með hressilegt magn af dældum eftir hurðir annara bíla og nudd þegar keyrt hefur verið utan í stuðara og bretti og keyrt í burtu (tvisvar á sama staðnum!) Langaði til að athuga hvort menn hefðu einhverjar hugmyndir um góð en sanngjörn verkstæði sem tækju svona verk að sér, laga litlu hurðarbeyglurnar og rispur á stuðara og brettakanti. Og væntanlega þarf að sprauta aftur þá hluta sem eru með þessu tjóni.
Allar tillögur vel þegnar.
Kveðja Þórarinn
Hagkaupsdældir og rispur
-
- Innlegg: 21
- Skráður: 20.apr 2014, 11:49
- Fullt nafn: Einir G. Kristjánsson
- Bíltegund: Ford Econoline
Re: Hagkaupsdældir og rispur
'Eg hef ekki prufað að stjúka bílaspæsl en hef gert þetta með sandspæsli
Getur fengið lakkið og glæru í spraybrúsa bara ekki spara glæruna þá er hægt að laga mikið með massavél á eftir
https://www.youtube.com/watch?v=Pv5gTgA3OpM þetta vídeo er mjög gott , Sprautuverkstæði sprauta oftast stæri bletti.
ég er með dökkan bíl 1999 árgerð og kom þetta vel út á honum og ekki litamunur en smá munur á nýjuglærunni eftir mössun en það lagast við þvott þegar hún rispast eins og gamla glæran
Getur fengið lakkið og glæru í spraybrúsa bara ekki spara glæruna þá er hægt að laga mikið með massavél á eftir
https://www.youtube.com/watch?v=Pv5gTgA3OpM þetta vídeo er mjög gott , Sprautuverkstæði sprauta oftast stæri bletti.
ég er með dökkan bíl 1999 árgerð og kom þetta vel út á honum og ekki litamunur en smá munur á nýjuglærunni eftir mössun en það lagast við þvott þegar hún rispast eins og gamla glæran
Member Of The_Polarteam
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Hagkaupsdældir og rispur
KiaS wrote:Góðan daginn,
Ég er með Kia Sorento bíl árg 2007 sem er kominn með hressilegt magn af dældum eftir hurðir annara bíla og nudd þegar keyrt hefur verið utan í stuðara og bretti og keyrt í burtu (tvisvar á sama staðnum!) Langaði til að athuga hvort menn hefðu einhverjar hugmyndir um góð en sanngjörn verkstæði sem tækju svona verk að sér, laga litlu hurðarbeyglurnar og rispur á stuðara og brettakanti. Og væntanlega þarf að sprauta aftur þá hluta sem eru með þessu tjóni.
Allar tillögur vel þegnar.
Kveðja Þórarinn
Ég nota svona.
-
- Innlegg: 40
- Skráður: 15.feb 2012, 20:40
- Fullt nafn: óskar ingvason
- Hafa samband:
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Hagkaupsdældir og rispur
budapestboy wrote:Hvar fær maður svona
Ebay
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 4
- Skráður: 14.aug 2014, 12:20
- Fullt nafn: Þórarinn Þórsson
- Bíltegund: Kia Sorento
Re: Hagkaupsdældir og rispur
Takk fyrir þessar ábendingar en ég er meira að leita að einhverjum sem gæti gert við svona fyrir mig :) Væri gaman ef maður hefði þekkingu og aðstöðu til að gera þetta bara sjálfur!
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur