Síða 1 af 1

Lesa Ford

Posted: 14.aug 2014, 11:43
frá expl
Góðan daginn
Getur einhver hér inni bent mér á gott verkstæði á stór höfuðborgarsvæðinu,þarf að láta lesa ford explorer 96 model,hættur að ganga hægagang grunar bypassið en vill láta lesa hann
Kv Beggi

Re: Lesa Ford

Posted: 14.aug 2014, 12:06
frá svarti sambo
G K viðgerðir ehf
Flugumýri 16c, 270 Mosfellsbæ
S: 566 6257

Re: Lesa Ford

Posted: 14.aug 2014, 14:54
frá expl
Takk fyrir það