Gormar í Nissan


Höfundur þráðar
ihþ
Innlegg: 98
Skráður: 19.jan 2012, 13:17
Fullt nafn: Ingólfur Þorleifsson
Bíltegund: Mitsubishi Montero

Gormar í Nissan

Postfrá ihþ » 11.aug 2014, 19:05

Gott kvöld.

Get ég notað Patrol gorma í Terrano II ? Þarf að fá aðeins burðarmeiri gorma í hann vegna þess að hann er full mjúkur þegar ég dreg fellihýsi á honum.



User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Gormar í Nissan

Postfrá Freyr » 11.aug 2014, 20:44

Þori ekki að fullyrða það en ég tel að svo sé ekki, minnir að Terrano gormar séu umtalsvert minni um sig en Patrol gormar.


grimur
Innlegg: 891
Skráður: 14.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Grímur Jónsson

Re: Gormar í Nissan

Postfrá grimur » 12.aug 2014, 00:12

Ég setti einusinni original framgorma úr Patrol undir 4Runner að aftan.
Passaði nánast beint, þurfti að skera ca 1/4 úr hring af öðrum endanum. Virkuðu vel til að hressa upp á bakhlutann á þessum bíl, reistist við og burðurinn allt annar.
Kv
G


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 35 gestir