Gott kvöld. 
Get ég notað Patrol gorma í Terrano II ? Þarf að fá aðeins burðarmeiri gorma í hann vegna þess að hann er full mjúkur þegar ég dreg fellihýsi á honum.
			
									
									Gormar í Nissan
Re: Gormar í Nissan
Þori ekki að fullyrða það en ég tel að svo sé ekki, minnir að Terrano gormar séu umtalsvert minni um sig en Patrol gormar.
			
									
										
						Re: Gormar í Nissan
Ég setti einusinni original framgorma úr Patrol undir 4Runner að aftan.
Passaði nánast beint, þurfti að skera ca 1/4 úr hring af öðrum endanum. Virkuðu vel til að hressa upp á bakhlutann á þessum bíl, reistist við og burðurinn allt annar.
Kv
G
			
									
										
						Passaði nánast beint, þurfti að skera ca 1/4 úr hring af öðrum endanum. Virkuðu vel til að hressa upp á bakhlutann á þessum bíl, reistist við og burðurinn allt annar.
Kv
G
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur
