Ráðleggingar óskast
Posted: 09.aug 2014, 21:11
Er að vandræðast með að vilja fá mér jeppa eða pallbíl. Kröfurnar eru frekar einfaldar : ódýr í rekstri, þægilegur í viðhaldi, pláss fyrir fjögurra manna fjölskyldu, geta dröslast með kerru,(tjaldvagn eða létt fellihýsi). Færi líklegast ekki á mikið meira en 32 til 35 tommur.
til greina kemur Hilux, L200, Patrol, Pajero, Defender og Discovery jafnvel Cherokee og Izuzu Trooper. Disel eða bensín ekki aðalmálið á meðan það er ekki eitthvert skrambans niðurfall sem engu skilar í húddinu. Verðið er frá engu og að einni og hálfri milljón.
Hvað ber að varast í þessum bílum.
til greina kemur Hilux, L200, Patrol, Pajero, Defender og Discovery jafnvel Cherokee og Izuzu Trooper. Disel eða bensín ekki aðalmálið á meðan það er ekki eitthvert skrambans niðurfall sem engu skilar í húddinu. Verðið er frá engu og að einni og hálfri milljón.
Hvað ber að varast í þessum bílum.