Passa 33"
Posted: 08.aug 2014, 19:39
frá Gunnar Björn
Veit einhver hvort 33" passi undir Nissan Pathfinder 2005 án breytinga?
Re: Passa 33"
Posted: 18.aug 2014, 23:01
frá Gunnar Björn
Er engin sem veit ?
Re: Passa 33"
Posted: 19.aug 2014, 09:17
frá Bjarni Ben
Það fer eftir breidd dekkja og felgna ekki síður en hæð. Ef þú ferð í 12,5" og 10" felgur er nokkuð víst að þú þarft kanta en gætir sloppið við það með mjórri dekkum/felgum.
En þú þyrftir sjálfsagt alltaf aðeins að snikka til fyrir þeim, allavegana að framan.