Er þessi dempari einhvers virði?
Posted: 03.aug 2014, 16:08
Hér er Koni dempari sem var byrjaður að leka, er hann einhvers virði?
Var ekki hægt að gera við þessa tegund?
Ef þetta er rusl, má hann fara í járnakarið?
Hann virkar samt eðlilega sundur og saman.

Var ekki hægt að gera við þessa tegund?
Ef þetta er rusl, má hann fara í járnakarið?
Hann virkar samt eðlilega sundur og saman.
