Síða 1 af 1

Er þessi dempari einhvers virði?

Posted: 03.aug 2014, 16:08
frá hobo
Hér er Koni dempari sem var byrjaður að leka, er hann einhvers virði?
Var ekki hægt að gera við þessa tegund?
Ef þetta er rusl, má hann fara í járnakarið?

Hann virkar samt eðlilega sundur og saman.
Image

Re: Er þessi dempari einhvers virði?

Posted: 03.aug 2014, 16:12
frá Freyr
Efri hluti úr plasti bendir til að hann sé gasfylltur miðað við þá Koni sem ég hef umgengist, ef svo er er a.m.k. ekki í boði að laga hann.

Re: Er þessi dempari einhvers virði?

Posted: 04.aug 2014, 09:08
frá hobo
Jæja þá hendi ég honum.
Takk fyrir þetta.